15 Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum.pdf

(3054 KB) Pobierz
903770245.010.png 903770245.011.png 903770245.012.png 903770245.013.png 903770245.001.png
903770245.002.png
Nor∂ur-
landamálin
me∂ rótum
og fótum
Ritstjóri Iben Stampe Sletten
Nord 2004: 11
903770245.003.png
Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum
Nord 2004:11
© Norræna rá∂herranefndin, Kaupmannahöfn 2004
ISBN 92-893-1040-5
Ritstjóri: Iben Stampe Sletten
Grafískur verkefnisstjóri: Kjell Olsson
Umbrot: Carl-H.K. Zakrisson, www.polytype.dk
Myndskµring: Ivar Gjørup, www.egoland.dk
Kort: John Fowlie/studio16a
Prentun: Akaprint A/S, Århus 2005
Fjöldi eintaka: 1000
Prenta∂ á umhverfisvænan pappír sem uppfyllir
norrænar kröfur um umhverfismerkingar.
Printed in Denmark
Norræna rá∂herranefndin
Nor∂urlandará∂
Store Strandstræde 18
Store Strandstræde 18
DK-1255 Kaupmannahöfn K
DK-1255 Kaupmannahöfn K
Sími
(+45) 3396 0200
Sími
(+45) 3396 0400
Bréfasími (+45) 3396 0202
Bréfasími (+45) 3311 1870
www.norden.org
Norræna rá∂herranefndin
Nor∂urlandará∂
Norræna tungumálasamstarfi∂
var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-
starfsvettvangur ríkisstjórna
Nor∂urlanda. Rá∂herranefndin
leggur fram tillögur á πingum
Nor∂urlandará∂s, vinnur úr
samπykktum rá∂sins, gerir
Nor∂urlandará∂i grein fyrir
ni∂urstö∂um samstarfsins og
stjórnar starfinu á hinum ólíku
svi∂um. Umsjón me∂ sam-
ræmingu samstarfsins hafa
samstarfsrá∂herrar sem valdir
eru af ríkisstjórnum vi∂komandi
landa. Samsetning rá∂herra-
nefndarinnar er mismunandi
og ræ∂st af πví hva∂a málefni
er til me∂höndlunar.
var stofna∂ ári∂ 1952 sem
samstarfsvettvangur πjó∂πinga
og ríkisstjórna Danmerkur,
Íslands, Noregs og Svíπjó∂ar.
∏remur árum sí∂ar bættist
Finnland í hópinn. Fulltrúar
Færeyja og Grænlands eru
hluti landsdeildar Danmerkur
og fulltrúar Álands eru hluti
πeirrar finnsku. Í Nor∂urlanda-
rá∂i eiga sæti 87 fulltrúar.
Nor∂urlandará∂ tekur frum-
kvæ∂i, veitir rá∂gjöf og hefur
me∂ höndum eftirlit me∂
norrænu samstarfi. Starfsemi
Nor∂urlandará∂s fer fram á
Nor∂urlandará∂sπingum, í
forsætisnefnd Nor∂urlandará∂s
og í fastanefndum πess.
Ein af forsendum samstarfs
Nor∂urlandanna, πjó∂legs,
menningar-, efnahags- og
stjórnmálalegs, er skyldleiki
tungumálanna. Á vegum
Norrænu rá∂herranefndarinnar
starfar sérstakur stµrihópur
vi∂ samhæfingu og stjórn
tungumálasamstarfs Nor∂ur-
landa. Meginhlutverk hans
er eftirfarandi: 1) a∂ veita
Norrænu rá∂herranefndinni
og Nor∂urlandará∂i rá∂gjöf
er var∂ar málefni og stefnu
norrænna tungumála, 2) a∂
vera samstarfsvettvangur nor-
rænna málnefnda og sendikenn-
ara, 3) a∂ hafa yfirumsjón me∂
πverfaglegu styrktaráætluninni,
Nordplus – tungumál og bera
ábyrg∂ á framkvæmd hennar.
Stµrihópur um tungumálasam-
starf Norrænu rá∂herranefnd-
arinnar vinnur a∂ eftirfarandi
markmi∂um: A∂ efla innbyr∂is
skilning norrænna tungumála,
a∂ auka πekkingu á tungumál-
um Nor∂urlandanna, a∂ stu∂la
a∂ lµ∂ræ∂islegri stefnumótun
og vi∂horfum til tungumála
á Nor∂urlöndum og a∂ styrkja
stö∂u Nor∂urlandamála á
Nor∂urlöndum og utan πeirra.
903770245.004.png 903770245.005.png 903770245.006.png 903770245.007.png
Efni
Formáli
9
Netútgáfa á „Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum“ /
Iben Stampe Sletten 11
Yfirlit yfir uppbyggingu netefnisins
12
Kynning á greinum
13
Norræn málsaga 13
Rætur nútímans í fortí∂inni 13
Fjölbreytileiki Nor∂urlanda 14
∏a∂ læra börnin sem fyrir πeim er haft – mállµskur nútímans
15
Enskan – ógn e∂a au∂lind? 16
Mál eru breytingum undirorpin – en hvert stefna πau?
17
Norræn tungumál a∂ fornu og nµju / Arne Torp
19
Nor∂urlandamálin: ∏rjár ættir – mörg mál
23
Indóevrópska málaættin
27
Ættartré∂ og norræn mál
30
Germanska málaættin 31
Germanska hljó∂færslan 32
Erf∂aor∂, tökuor∂ og a∂komuor∂ 33
Skandinavía: Mismunandi mál e∂a bara mállµskur?
35
Fjarlæg∂armál
36
Sta∂almál 40
Mállµskusamfella og sta∂almál innan germanska málsvæ∂isins
41
∏rjú e∂a fimm mál? 43
Hvers vegna bókmál og nµnorska?
44
Norræn nútímamál
44
903770245.008.png 903770245.009.png
Zgłoś jeśli naruszono regulamin